NÝSMÍÐI - VIÐHALD - VIÐGERÐIR

Tökum að okkur alla almenna stálsmíði, hvort sem er nýsmíði, viðhald, eða viðgerðir og vinnum við jafnt á stáli, áli eða rústfríu efni.

Okkar markmið er að vera sveigjanlegir og veita okkar viðskiptavinum sem besta þjónustu.

Stjörnustál hefur komið víða við og þurft að leysa mörg vandamál og erum við því óhræddir við að takast á við spennandi verkefni.

Starfsemin er stöðugt í þróun og við aðlögum okkur í takt við óskir viðskiptavinarins og erum tilbúnir að fylgja honum í hans þróun hvort sem um er að ræða eldri rótgróin fyrirtæki eða nýja frumkvöðla.

Þjónustan okkar

Þar sem yfirbygging Stjörnustáls er lítil og ákvarðanaferli stutt þá getum við boðið hraða, markvissa og persónulega þjónustu án óþarfa tafa. 

Ekki hika við að hafa samband og saman finnum við bestu lausnina fyrir þig. 

Stálgrindarhús

Blikksmíði

Stálsmíði

Atvinnuhúsnæði til sölu / leigu

Rekka

Starfsmannaþjónusta

0 +
Ánægðir viðskiptavinir
0 +
Verkefnum lokið
0 +
Ár í bransanum
0 +
Starfsmenn

Um Okkur

Stjörnustál er stálsmiðja sem stofnuð var árið 2004. Hjá Stjörnustáli vinna að jafnaði 6-8 manns auk verktaka sem við erum í nánu samstarfi við.

Við tökum að okkur alla almenna stálsmíði, hvort sem er nýsmíði, viðhald, eða viðgerðir og vinnum við jafnt á stáli, áli eða rústfríu efni.

Stjörnustál annast viðhald fyrir Samskip, Húsasmiðjuna, Skeljung og fleiri.

Þar sem yfirbygging Stjörnustáls er lítil og ákvarðanaferli stutt þá getum við boðið ykkur mikinn hraða og lágmarks óþarfa tafir. Ekki hika við að hafa samband við okkur hvort sem um er að ræða smá eða stór verk.

Meðal viðskiptavina