Tökum að okkur smíði og uppsetningu á hverskonar álfellum, klæðningur, rennum og öður sem kemur að blikksmíði og blikksmíðavinnu.
Einnig komum við að uppsetningu loftræstikerfa og öðru tengdu loftræstingum.
Stjörnustál er stálsmiðja sem stofnuð var árið 2004. Hjá Stjörnustáli vinna að jafnaði 6-8 manns auk verktaka sem við erum í nánu samstarfi við.