NÝSMÍÐI - VIÐHALD - VIÐGERÐIR

Rekkar

Stjörnustál hefur lengi tekið að sér uppsetningu á hverskonar rekkum og rekkakerfum. Eins og  palletturekkum,  smávörurekkum , drive-in rekkum, gaffalrekkum og skjalaskápum.  Einnig höfum við séð um lagfæringar og breytingar á þeim.   Uppsetning á hillum og rekkum á lager og í verslanir.  Höfum unnið fyrir m.a. Samskip, Icelandic WaterHoldings, Húsasmiðjuna, Actavis, Saltkaup