NÝSMÍÐI - VIÐHALD - VIÐGERÐIR

Stálsmíði

Við tökum að okkur alla almenna stálsmíði, hvort sem er nýsmíði, viðhald, eða viðgerðir og vinnum við jafnt á stáli, áli eða rústfríu efni.

Stigar

Stjörnustál hefur lengi tekið að sér smíði og uppsetningu á hverskonar stigum, hringstigum brunastigum,  pallastigum hvort sem stigarnir eru innistigar eða útistigar.

Handrið

Stjörnustál hefur mikla reynslu af smíði og uppsetningu á hverskonar handriðum  hvort sem er á svalir, stiga, palla eða hvar sem er. Vinnum jafnt fyrir fyrirtæki sem einstaklinga.

Svalir

Stjörnustál hefur lengi tekið að sér smíði  og uppsetningu á svölum utanáhúss.

Milliloft

Stjörnustál hefur lengi tekið að sér smíði og uppsetningu á milliloftum og öðru sem þeim tengist.

Hjólastólarampar

Smíðum hjólastólarampa fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Annað

Vinnum með hönnuðum að ýmsum verkefnum og finnum hagstæðustu lausnirnar í sameiningu.

Gámabrekkur, Gámagrindur og fl.

Stjörnustál hefur lengi smíðað ýmsar útfærslur af gámabrekkum, svo sem fastar gámabrekkur en þær eru þá framleiddar i tveimur hæðum fyrir drygáma og frystigáma. Þessar gámabrekkur eru mjög sterkar og endingagóðar og þola mikið álag, Þessar gámabrekkur eru framleiddar úr svokölluðum táraplötum sem gefur gott grip fyrir lyftarana.

Auglýsingaskilti

Stjörnustál hefur einnig smíðað ýmsar útfærslur af auglysingaskiltum og stálvirkjum í kringum þau. Hvort sem það er fyrirfram hannað eða í samstarfi við viðskiptavini.

Vagnar og gámagrindur

Stjörnustál hefur lengi tekið að sér smíði og viðhald á gámagrindum, vögnum og fleiru.